Ritstjórn og stefna

Ritstjórn

Sigurður Rúnarsson
  • Sigurður Rúnarsson er ritstjóri Nýja Íslands.

 

Hann skrifar fréttir, frásagnir, fróðleik og viðtöl.
Netfang: ritstjorn@nyjaisland.no


Um Nýja Ísland

Nýja Ísland er íslenskur vefmiðill rekinn í Noregi. Vefmiðillinn er gefinn út daglega sem fréttatímarit á vefnum. Runarsson Konsultasjon á og rekur Nýja Ísland og ritstjóri er Sigurður Rúnarsson.

Nýja Ísland var fyrsti íslenski óháði fjölmiðillinn í Noregi sem gefinn er út á íslensku.

Nýja Ísland kom fyrst út 24. október 2017 á vefslóðinni www.nyjaisland.no.


Stefna

Ritstjórnarstefna Nýja Íslands byggist á sjálfstæðum fréttaflutningi, gagnrýni, fróðleik og áhugaverðum málum tengdum Íslendingum, íslenskri menningu, sögu, íslensku og öðrum málefnum tengdum Noregi og Íslandi.