Um 45 manns eru nú búnir að kaupa sér miða á Þorrablót Hrafnaflóka 2019 sem Íslendingafélagið Hrafnaflóki Tromsö stendur fyrir. Jón Bergmann Sigfússon formaður Hrafnaflóka mun verða kynnir og veislustjóri kvöldsins samkvæmt hefð. Salurinn tekur allt að 60 manns í…
Nú er alveg að koma að einum stærsta viðburði Íslendingafélagsins í Suður Noregi en það er hið víðfræga þorrablót okkar. Mér skilst að þetta sé með stærstu þorrablótunum hérna í Noregi ef ekki næst stærst. Það hefur alltaf verið brjálað…
Kristján Árnason er búinn að vera búsettur i Drammen i 18 ár. Hann hefur að sögn alltaf verið mjög virkur. Sem barn og unglingur stundaði hann hinar ýmsu íþróttir. Kristján keppti á Íslandsmeistaramótum i bæði vaxtarrækt og Taekwon-do og varð…
Norsk íslenska viðskiptaráðið NIH / Norsk-islandske… býður ásamt SANDS – Advokatfirmaet Steenstrup Stordrange og Islands ambassade i Oslo / Sendiráð Íslands í Osló til fyrirlestursins Presentasjon av Jón von Tetzchner, visjonær og seriegründer, sem fjallar um hans sýn, reynslu, starfsframa…
Sjáið Kristjan Arnason þjálfa Rune Temte á ströndinni í Los Angeles í þættinum GOD KVELD NORGE sem sýn var laugardaginn 6. október á TV 2. Kristján keppti í líkamsrækt í mörg ár og er nú líkamsræktar einkaþjálfari og búsettur í…
Bjórkvöld Íslendingafélagsins í Suður Noregi verður að þessu sinni haldið þann 20. október, á Midnight Café í miðbæ Kristiansand. Í tilkynningu frá stjórn Íslendingafélagsins í Suður-Noregi kemur fram allir Íslendingar og velunnarar séu hvattir til að fjölmenna hjá Ósvaldi og…
Fyrirlesturinn var í samstarfi við Norsk íslenska viðskiptaráðið NIH / Norsk-islandske handelskammer NIH og BI og var vel mætt á fyrirlesturinn jafnt af áhugafólki um hagfræði, menntun og ekki síður þjóð og land. Nokkuð var um spurningar úr sal eftir að…