Minningarathöfn verður haldin þann 24. febrúar næstkomandi um Þorgeir Reynisson sem lengi bjó í Sandefjord, Vestfold. Hann var fæddur og uppalin á Siglufirði en bjóð síðar einnig í Reykjavík og Grindavík áður en hann fluttist til Noregs. Þorgeir lést langt…
Kjerringsveiven er 12 km löng fjallganga sem eingöngu er ætluð konum og er alltaf haldin fyrsta laugardaginn í september. Þessi ganga hefur verið haldin í 20 ár og er gengið frá Rjukan Fjellstue, meðfram Hardangervidda og í mark í Gverpseborg…
Fjölskylduguðsþjónusta íslenska safnaðarins í Noregi, fyrir Vestfold og Telemark verður haldin í Sandefjord sunnudaginn 18. febrúar kl.14. Í tilkynningu frá skipuleggjendum, þeim Margréti og Benedikti kemur m.a. eftirfarandi fram: Söngur og saga og öllum velkomið að tendra bænaljós.Kaffi og með…
„Ég segi bara alveg eins og er að ég lifi til að borða en ekki borða til að lifa.“ Aðsent bréf frá Helgu Hinriksdóttur. Mér finnst líka gaman að bæði að elda og baka. Stundum er maður samt algjörlega andlaus…
Nýja Ísland verður með beina útsendingu í dag frá tónleikum sem Ómar Diðriksson heldur í Nøtterøy, Vestfold. Omar Didriksson – Magisk fremføring av nye kose sanger på norsk Þar mun hann kynna og flytja ný norsk lög sem hann hefur…
Ómar Diðriksson mun halda sína aðra tónleika í tónleikaröðinni Magisk fremføring av nye sanger på norsk og verða þeir að þessu sinni haldnir í Nøtterøy, Vestfold. Þar mun hann flytja ný norsk lög sem hann hefur samið undanfarna mánuði.