Þann 11. desember næstkomandi verða haldnir tvennir jólatónleikar íslenskra tónlistarmanna sem búsettir eru í Noregi. Fyrri tónleikarnir verða kl. 18:00 og þeir seinni kl 21:00 Yfirskrift tónleikana er Jól í Ósló – Stórtónleikar íslenskra tónlistarmanna í Noregi og munu hátt í 40…
Ískórinn fagnar 30 ára afmæli og eru þessir vortónleikar liður í þeim fagnaði. Kórinn munu syngja fjölbreytta íslenska tónlist sem hefur verið kórnum sérstaklega kær í gegnum árin. Aðgangur er ókeypis en frjáls framlög eru velkomin í lok tónleika. Allir…
Talið er að á Íslandi séu fleiri kórar en í öðrum löndum – miðað við höfðatölu. Þá eru ekki taldir með kórar Íslendinga í öðrum löndum
Hinn margrómaði Ískór sem starfar í Ósló og var stofnaður af íslenskum námsmönnum árið 1988, heldur upp á sitt 30. starfsár á næsta ári. Kórinn mun nú í ár halda sína eigin jólatónleika í kirkju heilags Edmund (St. Edmund’s Church), í Møllergata í…