Sendiráð Íslands í Ósló ætlar að bjóða upp á sýningu á MEÐ ALLT Á HREINU – endurnýjaða hljóð -og myndbætta útgáfu með sérstökum samsöngstextum sem birtast með sönglögum myndarinnar.
Sendiráð Íslands í Ósló vekur athygli á viðburði norska stúdentafélagsins á Chateau Neuf Cinea í Ósló nú á sunnudag 22. apríl
Kvikmyndahúsið í Kristjánssandi (Kristiansand Kino) heldur sína árlegu barna- og unglingakvikmyndahátíð (Barnefilmfestivalen) frá 24. til 29. apríl. Í boði verða næstum 100 myndir og við mælum með að kíkja á það sem er í boði. Í ár verða tvær íslenskar…
Eirik Lokke frá Norsk-Íslenska verslunarráðinu og Pétur Einarsson leikstjóri ræða íslensku fjármálkreppuna 2008 og gerð heimildarmyndarinnar Ránsfengur. Margt var um manninn á frumsýningunni í Ósló í kvöld Þorsteinn Theodórsson sem fjallað er um í heimildamyndinni Ránsfengur lést í…
„Ég grét á þessum degi sem spilaborgin féll,“ segir Pétur Einarsson fyrrum útibússtjóri í London og leikstjóri. Íslenska heimildarmynd hans Ránsfengur, sem fjallar um íslenska bankahrunið 2008, verður sýnda á vegum Norsk-íslenska verslunarráðsins og Cevita í Ósló þann 16. apríl…