Nýja Ísland

Fréttir frá n̶ý̶j̶a̶ gamla landinu
  • Heim
  • Fréttir
  • Listir og menning
    • Tónleikar og tónlistarlíf
    • Matarhátíð
    • Félagslíf og klúbbastarf
    • Íslenskur matur
    • Jólaskemmtun
  • Smáauglýsingar
  • Ritstjórn og stefna
  • Áskrift
  • Facebook

You are here:

  • Home
  • Menning, kúltúr og viðburðir
  • Jólahátíð
  • Jólatónleikar íslenskra tónlistarmanna í Noregi þann 11. desember í Ósló

    Ritstjórn 7. desember, 2018

    Þann 11. desember næstkomandi verða haldnir tvennir jólatónleikar íslenskra tónlistarmanna sem búsettir eru í Noregi. Fyrri tónleikarnir verða kl. 18:00 og þeir seinni kl 21:00 Yfirskrift tónleikana er Jól í Ósló – Stórtónleikar íslenskra tónlistarmanna í Noregi  og munu hátt í 40…

    Read More...
  • Hátíðarmessa, kirkjukaffi og jólaball í Ósló hjá íslenska söfnuðinum í Noregi

    Ritstjórn 26. desember, 2017

    Hér má sjá ljósmyndir og myndband frá jólamessu, kirkjukaffi og jólaballi sem íslenski söfnuðurinn í Noregi hélt í Ósló dag í Nordberg kirkju. Gróa Hreinsdóttir og Ómar Diðriksson spiluðu og sungu jólalög og íslensku jólasveinarnir Gáttaþefur og Giljagaur létu gestkomandi…

    Read More...
  • Smásamskot í söfnun fyrir UNICEF vatnsdælu

    Ritstjórn 11. desember, 2017

    Látum dæluna ganga Nýja Ísland ætlar að fylgja fordæmi Stefáns Pálssonar sagnfræðings á Íslandi og standa fyrir smásamskotum hér í Noregi vegna kaupa á vatnsdælum. UNICEF á Íslandi hefur kallað þetta verkefni Gefðu sanna gjöf. Stefán hefur nú þegar safnað fyrir meðal vina…

    Read More...
  • Íslendingar kaupa vatnsdælur í stórum stíl

    Ritstjórn 11. desember, 2017

    Látum dæluna ganga Nýja Ísland ætlar að fylgja fordæmi Stefáns Pálssonar sagnfræðings á Íslandi og standa fyrir smásamskotum hér í Noregi vegna kaupa á vatnsdælum. Vatnsdæla Í gjafaverslun UNICEF í Noregi má finna vatnsdælu hér: https://www3.verdensgaver.no/privat/index.cfm?p=S0009193-10 Hver pumpa kostar 3.503 NOK. Í kynningu…

    Read More...
  • Einstök upplifun við fjölmenningatónleika á Grønland

    Guðrún Eyþórsdóttir 1. desember, 2017

    Talsvert öðruvísi aðventutónleikar verða haldnir miðvikudaginn 6. desember næstkomandi i Grønlandkirkju í Ósló.  Um er að ræða blöndu af þekktum vestrænum jólalögum í annars konar útsetningu en við erum vön, sem og fjölþjóðlegri tónlist. Til að mynda mun flutningur á…

    Read More...
  • Mikið um að vera í íslensku tónlistarlífi í desember

    Guðrún Eyþórsdóttir 1. desember, 2017

    Kristín Magdalena Ágústsdóttir er íslensk söngkona sem hefur verið búsett í Noregi i tvö ár. Þrátt fyrir að Kristín Magdalena hafi sönginn sem hlutastarf, er nóg að gera hjá henni. Síðastliðinn vetur söng hún t.d. fyrir íslensku forsetahjónin við opinbera…

    Read More...
  • Fjölskylduguðsþjónusta í Kristiansand 25. nóvember

    Ritstjórn 23. nóvember, 2017
    Read More...
  • Aðventuhátíð íslenska safnaðarins verður haldin í Høvik kirkju þann 3. desember

    Ritstjórn 20. nóvember, 2017

    „Við syngjum jólin inn, á fyrsta sunnudegi aðventunnar og hlýðum á gamla og góða jólasálma. Aðventuhátíðin er sannkölluð tónlistarveisla.

    Read More...
  • Jólatónleikar Ískórsins verða 9. desember kl. 18

    Ritstjórn 20. nóvember, 2017

    Hinn margrómaði Ískór sem starfar í Ósló og var stofnaður af íslenskum námsmönnum árið 1988, heldur upp á sitt 30. starfsár á næsta ári. Kórinn mun nú í ár halda sína eigin jólatónleika í kirkju heilags Edmund (St. Edmund’s Church), í Møllergata í…

    Read More...
  • Jólatrésskemmtun fyrir alla fjölskylduna í Porsgrunn, Þelamörk 16. desember kl 14 

    Ritstjórn 20. nóvember, 2017

    Íslendingar í Þelamörk verða með jólatrésskemmtun fyrir alla fjölskylduna þann 16. desember í Herøya, Porsgrunn.

    Read More...
Load More 

Leita

Höfundarréttur efnis Nýja Ísland