Þann 11. desember næstkomandi verða haldnir tvennir jólatónleikar íslenskra tónlistarmanna sem búsettir eru í Noregi. Fyrri tónleikarnir verða kl. 18:00 og þeir seinni kl 21:00 Yfirskrift tónleikana er Jól í Ósló – Stórtónleikar íslenskra tónlistarmanna í Noregi og munu hátt í 40…
Hér má sjá ljósmyndir og myndband frá jólamessu, kirkjukaffi og jólaballi sem íslenski söfnuðurinn í Noregi hélt í Ósló dag í Nordberg kirkju. Gróa Hreinsdóttir og Ómar Diðriksson spiluðu og sungu jólalög og íslensku jólasveinarnir Gáttaþefur og Giljagaur létu gestkomandi…
Látum dæluna ganga Nýja Ísland ætlar að fylgja fordæmi Stefáns Pálssonar sagnfræðings á Íslandi og standa fyrir smásamskotum hér í Noregi vegna kaupa á vatnsdælum. UNICEF á Íslandi hefur kallað þetta verkefni Gefðu sanna gjöf. Stefán hefur nú þegar safnað fyrir meðal vina…
Látum dæluna ganga Nýja Ísland ætlar að fylgja fordæmi Stefáns Pálssonar sagnfræðings á Íslandi og standa fyrir smásamskotum hér í Noregi vegna kaupa á vatnsdælum. Vatnsdæla Í gjafaverslun UNICEF í Noregi má finna vatnsdælu hér: https://www3.verdensgaver.no/privat/index.cfm?p=S0009193-10 Hver pumpa kostar 3.503 NOK. Í kynningu…
Talsvert öðruvísi aðventutónleikar verða haldnir miðvikudaginn 6. desember næstkomandi i Grønlandkirkju í Ósló. Um er að ræða blöndu af þekktum vestrænum jólalögum í annars konar útsetningu en við erum vön, sem og fjölþjóðlegri tónlist. Til að mynda mun flutningur á…
Kristín Magdalena Ágústsdóttir er íslensk söngkona sem hefur verið búsett í Noregi i tvö ár. Þrátt fyrir að Kristín Magdalena hafi sönginn sem hlutastarf, er nóg að gera hjá henni. Síðastliðinn vetur söng hún t.d. fyrir íslensku forsetahjónin við opinbera…
„Við syngjum jólin inn, á fyrsta sunnudegi aðventunnar og hlýðum á gamla og góða jólasálma. Aðventuhátíðin er sannkölluð tónlistarveisla.
Hinn margrómaði Ískór sem starfar í Ósló og var stofnaður af íslenskum námsmönnum árið 1988, heldur upp á sitt 30. starfsár á næsta ári. Kórinn mun nú í ár halda sína eigin jólatónleika í kirkju heilags Edmund (St. Edmund’s Church), í Møllergata í…
Íslendingar í Þelamörk verða með jólatrésskemmtun fyrir alla fjölskylduna þann 16. desember í Herøya, Porsgrunn.