Minningarathöfn verður haldin þann 24. febrúar næstkomandi um Þorgeir Reynisson sem lengi bjó í Sandefjord, Vestfold. Hann var fæddur og uppalin á Siglufirði en bjóð síðar einnig í Reykjavík og Grindavík áður en hann fluttist til Noregs. Þorgeir lést langt…
Í dag kl. 10 verður tekið fyrir á norska Stórþinginu, frumvarp til laga um tvöfalt ríkisfang. Samkvæmt heimildum okkar (Vefmiðillinn Nýja Ísland) er þegar meirihluti á þinginu fyrir frumvarpinu Þetta mun þýða að þeir sem uppfylla kröfur um að fá…
Norsk íslenska viðskiptaráðið NIH / Norsk-islandske… býður ásamt SANDS – Advokatfirmaet Steenstrup Stordrange og Islands ambassade i Oslo / Sendiráð Íslands í Osló til fyrirlestursins Presentasjon av Jón von Tetzchner, visjonær og seriegründer, sem fjallar um hans sýn, reynslu, starfsframa…
Ketó er mataræði sem hefur verið að ryðja sér til rúms undanfarin ár. Á því er stefnt að neyslu lítilla kolvetna og að forðast bólguvaldandi mat. Á Facebook má finna hóp á Íslensku fyrir þá sem vilja kynna sér Ketó…
Ingibjörg Davíðsdóttir verður nýr sendiherra Íslands í Noregi frá og með 1. ágúst 2019. Hermann Ingólfsson núverandi sendiherra í Noregi, flytur sig um set og verður fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu NATO). Þetta kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Þar segir…
Siðmennt á Íslandi og Human-Etisk Forbund – HEF (systursamtök Siðmenntar í Noregi) hafa gert með sér samkomulag um að íslensk börn geti sótt fermingarfræðslu fyrir borgaralega fermingu í Noregi hjá HEF en á sama tíma haft fermingarathöfnina á vegum Siðmenntar á Íslandi . …
Mio segir í tilkynningu að „við i Banged-up Burlesque erum að koma til Ósló þann 21. og 22. september með show á Elsker. Sprenghlægilegur, kynæsandi og kreisý kabarett ? hlakka til að sjá ykkur?“ Nánar segir í auglýsingu skipuleggjenda: HOLY…
Fyrirlesturinn var í samstarfi við Norsk íslenska viðskiptaráðið NIH / Norsk-islandske handelskammer NIH og BI og var vel mætt á fyrirlesturinn jafnt af áhugafólki um hagfræði, menntun og ekki síður þjóð og land. Nokkuð var um spurningar úr sal eftir að…