Það var hátíð í bæ um síðustu helgi á íslenskum markaðsdögum, leikdegi Íslands á HM og þjóðhátíðardeginum
17. júní FULLVELDI ÍSLANDS 100 ÁR ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGURINN – Finndu dagskrá dagsins á Nýja Íslandi https://wp.me/p9pE0A-W1
Vefmiðilinn Nýja Ísland óskar Íslendingum og velunnurum í Noregi og um heim allan gleðilegan þjóðhátíðardag. Í tilefni dagsins bjóðum við lesendum að velja sér útgáfu að eigin vali á laginu af „Sautjánda júní“ sem upphaflega var flutt af Upplyftingu og samið…
Í Björgvin verður íslenski fáninn reistur að húni á þjóðhátíðardeginum 17. júní.
SALT er hér: SALT Art Music Langkaia 1, 0150 Oslo https://goo.gl/maps/qqcve1ER1vo
ÍSLENSKUR MARKAÐUR. Föstudagur 15/6 frá kl. 15 til 23
Hátíðardagar 15. – 17. júní í Ósló Íslendingafélagið í Ósló hvetur fólk til að mæta og eiga saman skemmtilega stund.