Nú er orðið uppselt á þorrablótið í Ósló sem haldið verður laugardaginn 23. febrúar. Samkomuhúsið tekur um 250 manns til borðs. Ógreiddir/ósóttir miðar verða seldir síðasta sólarhringinn fyrir blótið. Stjórn Íslendingafélagsins er komin með biðlista fyrir á sem enn ekki…
Sjáið Kristjan Arnason þjálfa Rune Temte á ströndinni í Los Angeles í þættinum GOD KVELD NORGE sem sýn var laugardaginn 6. október á TV 2. Kristján keppti í líkamsrækt í mörg ár og er nú líkamsræktar einkaþjálfari og búsettur í…
Kjerringsveiven er 12 km löng fjallganga sem eingöngu er ætluð konum og er alltaf haldin fyrsta laugardaginn í september. Þessi ganga hefur verið haldin í 20 ár og er gengið frá Rjukan Fjellstue, meðfram Hardangervidda og í mark í Gverpseborg…
Sendiráð Íslands í Ósló vekur athygli á viðburði norska stúdentafélagsins á Chateau Neuf Cinea í Ósló nú á sunnudag 22. apríl
Í dag er Gudmundsdagen í Noregi. Guðmundsdagen, 16. mars, var minningardagur Guðmundar góða Arasonar biskup, sem aldrei varð gerður að helgum manni, en var dýrkaður sem helgur, þar á meðal í Noregi.
„Tveir hundar flugust á niðrí bæ í gær, annar var svartur, hinn hvítur.“
Frétt frá 1900 úr hinu skammlíf blaði Selkirkingur, Selkork, Manitoba, frá hinu gamla Nýja Íslandi í Kanada.
Arndís Rán Snæþórsdóttir er ótrúlega hæfileikarík og efnileg16 ára gömul íslenska stúlka, sem kemur fram í þættinum Norske Talenter á TV2 föstudagskvöldið 23. febrúr kl 20. Hún er hér til vinstri að ofan á tónleikum ásamt Kristin Dorthea Eskerud
Hér má sjá hefðbundið meðlæti Íslendings á kaffihúsi í Noregi. Smjér, harðfiskur (Lofoten Tørrfisk, framleiddur á Ísland, 155kr fyrir 100gr. í Meny), kaffi og kökusneið. Njótið helgarinnar.