Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu tilkynnti í dag leikmenn fyrir leiki Íslands móti Albaníu og Tyrkland þann 8. og 11. júní var tilkynnt í dag. Við óskum strákunum okkar góðs gengis. Markverðir: 59/0 Hannes Þór Halldórsson – Valur…