Kjerringsveiven er 12 km löng fjallganga sem eingöngu er ætluð konum og er alltaf haldin fyrsta laugardaginn í september. Þessi ganga hefur verið haldin í 20 ár og er gengið frá Rjukan Fjellstue, meðfram Hardangervidda og í mark í Gverpseborg…
Tónlistar- og lagahöfundurinn Jónína Aradóttir heldur sína fyrstu tónleika í Noregi nú í júní.