Í fréttatilkynningu frá borgarráði Ósló kemur fram að öllum leik- og barna- og framhaldsskólum verði lokað frá og með mánudaginum 16. mars. Allir barna- og framhaldsskólar munu þó verða lokaðir strax frá og með deginum í dag og er foreldrum ráðlagt að halda börnum heima frá og með deginum í dag.

Allir barna- og framhaldsskólar munu þó verða lokaðir strax frá og með deginum í dag.

(Fréttin verður uppfærð eftir því sem nýja upplýsingar berast)

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.