Hárgreiðslustofan og listagalleríið elo hårkunst hefur tónleikaröð sína sem nefnd er Musikktimen. Þar mun tónlistarmönnum gefast kostur að koma fram einusinni í mánuði á síðdegistónleikum milli klukkan 17 og 18. Fyrstur ríður á vaðið söngvaskáldið, hárgreiðslumeistarinn og eigandi stofunnar, Ómar Diðriksson.

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.