Sveitafélögin sem um ræðir eru:

Karmøy, Haugesund, Tysvær, Sveio og Bokn hafa öll gefið út tilmæli um að ekkk skuli halda fundi með yfir 100 manns en í sumum tilvikum skal miða við 50 ef fundarmenn eru í áhættuhópi. Ákvörðunin gildir fyrst um sinn til 10. mars en verður endurskoðuð þegar nær dregur. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá sveitafélaginu Haugasund sem send var út seinnipartinn í dag. Haugasund Avis sagði fyrst frá, sjá hér.

Björgvin í Sogn- og Fjarðafylki hefur einnig gert sömu ráðstafanir.

Heilgbrigðis- og lýðheilsustofnun Noregs (FHI) hef að auki mælst til þess að fundum og viðburðum með yfir 500 þáttakendum verði frestað eða felldir niður.

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.