Fjöldi smitaðra á hverja 100.000 íbúa

Á lista yfir fjölda smitaðra, miðað við hverja 100.000 íbúa, trjónir Ísland á toppnum, á eftir upprunalandinu Kína, með um 22 einstaklinga smitaða.

Næst á eftir koma eftirfarandi lönd:

Samtals eru, þegar þetta er ritað, 81 einstaklingar smitaðir af Kóranavírus (Covid19) á Íslandi sem er með um 365.313 íbúa.

Heimildir:
Tölur: Johns Hopkins University/Þjóðskrá Íslands/Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra
Mynd: VG (Verdens Gang)

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.