Fyrir nokkru var komið fyrir skiptiboxi rétt við hliðina á brjóstmynd Ólafíu Jóhannsdóttir, þar sem hún stendur í Vaterlandgarðinum í miðborg Ósló.

Þar má koma með hluti og skipta á þeim og öðru sem þar liggur. Einnig má skilja eftir þá hluti sem fólk telur sig ekki þurfa að eiga lengur.

Frábært tækifæri fyrir þá sem vilja stefna að meiri naumhyggju í lífi sínu.

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.