Norrænu tónlistarverðlaunin (Nordic Music Prize) voru afhent í Húsi dansins að Vulkan1 í Ósló í kvöld.

Nokkrir íslenskir tónlistarmenn voru tilnefndir til verðlauna. Þeir sem eru tilnefndir voru eru:

  • Cell7 (Ragna Kjartansdottir)
  • Countes Malaise (Dýrfinna Benita)
  • Hildur Guðnadóttir (Hildur Gudna)

Allar tilnefndar fyrir sínar frábæru tónlist.

* Soffía Kristím Jónsdóttir fyrir umboðsstörf sín

Einn af dómnefndarmeðlimum var einnig íslenskur en Arnar Eggert Thoroddsen sat í nefndinni sem valdi þá sem tilnefndir eru.

Hildur Guðnadóttir sigraði! Hildur fékk rétt í þessu Hyundai Nordic Music Prize fyrir bestu hljómplötu Norðurlanda 2019 fyrir „Chernobyl“.

Soffía Kristín Jómsdóttir umboðskona og eigandi IcelandSync hlaut verðlaunin Topp 20 undir 30 ára á Norrænu tónlistarverðlaununum (Nordic Music Prize) í Ósló í kvöld

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.