Lögmaðurinn Ómar R. Valdimarsson hjá flugbætur.is (ESJA Legal ehf) hefur stefnt norska flugfélaginu Norwegian og forstjóra þess Geir Karlsen til greiðslu bóta vegna niðurfellingar flugs frá Tenerife til Keflavíkur.

Aðspurður, í samtali við Vefmiðilinn Nýja Ísland, svaraði Ómar aðspurður um tilefni bótakröfu og það hvort að skaðabætur eigi við vegna áhrifa veðurs á flug segir hann:

Já, hvað þennan tiltekna sandstorm varðar. Þau flug sem áttu að eiga sér stað áður en vonda veðrið gekk yfir. Flugið til Íslands átti að vera 0800 en var aflýst 0230. Kl 14 voru flug enn að fara frá TFS. Bara um að gera að sem flestir sæki rétt sinn og dúndri inn kröfu á Flugbaetur.is og ég sé um rest.

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.