Nýtt lestarfélag, Go-Ahead Nordic, hefur sína fyrstu lestarferð í Noregi nú á sunnudaginn, 15. desember.

Suðurlestin (Sørtoget) er nafnið sem félagið hefur valið fyrir þjónustuna á leiðinni Ósló – Stafangur – Ósló og keyri hún á suðurlandsteinunum (sørlandsbanen) sem Vy (NSB) gerði áður.

Hér má sjá stoppistöðvar Suðurlestarinnar
Magnús Héðinn forstjóri Go-Ahead Nordic – Suðurlestarinnar
Mynd: Sindre Hopland

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.