Mímir leiddi rót­tæka vinstri­flokksinn Raudt í sveitastjórnarkosningunum sem fram fóru í Noregi í gær. Fylgi flokksins fór úr 1,5 prósentustigum í 5,5 og skilaði flokknum 5 bæjarfulltrúum í Stafangri. Það er aukning um 4 prósentustig frá fyrri kosningum eða um 360%. Við óskum Mími til hamingju með glæsilegan árangur og nýja sæti sitt í bæjarstjórn Stafangurs.

Mímir er norskur ríkisborgari og á norska móður en íslenskan föður. Hann hefur starfað sem blaðamaður og fréttastjóri á dagblaðinu Stéttarbaráttan (Klassekampen) undanfarin ár ásamt því að hann hefur skrifað bækur og verið álitsgjafi í sjón- og útvarpi um stjórnmál.

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.