Erik Hamren, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn fyrir leikina gegn Moldóva og Albaníu í undankeppni EM 2020.

Ísland mætir Moldóva laugardaginn 7. september og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli kl. 16:00. Liðið fer síðan til Albaníu og mætir þeim þar þriðjudaginn 10. september á Elbasan Arena kl. 18:45.

Hópurinn

Hannes Halldórsson | Valur

Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon

Ögmundur Kristinsson | AEL

Hjörtur Hermannsson | Bröndby

Sverrir Ingi Ingason | PAOK

Jón Guðni Fjóluson | Krasnodar

Ragnar Sigurðsson | Rostov

Kári Árnason | Víkingur R.

Ari Freyr Skúlason | Oostende

Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moscow

Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi

Gylfi Sigurðsson | Everton

Rúnar Már Sigurjónsson | Astana

Guðlaugur Victor Pálsson | Darmstadt

Birkir Bjarnason | Án félags

Arnór Sigurðsson | CSKA Moscow

Emil Hallfredsson | Án félags

Arnór Ingvi Traustason | Malmö

Samúel Kári Friðjónsson | Valerenga

Viðar Örn Kjartansson | Rubin

Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar

Kolbeinn Sigþórsson | AIK

Jón Daði Böðvarsson | Millwall

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.