Umhverfis- og skipulagssvið Óslóar hefur falið Sporveien Oslo AS að byggja upp enn frekar sporvagnakerfi Óslóar næstu árin. Í því sjónarmiði hefur nú Sporveien pantað 87 nýja sporvagna frá baskneska fyrirtækinu Construcciones y Auxiliar de Ferrocarriles (Grupo CAF).


Fyrir er 71 sporvagn í rekstri í Ósló en nýju vagnarnir, sem eru stærri og lengri en núverandi vagnar, taka 220 farþega hver og verða afhendir veturinni 2020 -2021. Í þeim má m.a. finna stafræna skjái með ferða- og stoppistöðvauppýsingum ásamt hleðslu fyrir USB tengikappla. Eftir að vagnarnir verða teknir í notkun þá verða allir 87 sporvagnar í Ósló tröppulausir og með auðvelt aðgengi við innstig.

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.