Minningarathöfn verður haldin þann 24. febrúar næstkomandi um Þorgeir Reynisson sem lengi bjó í Sandefjord, Vestfold. Hann var fæddur og uppalin á Siglufirði en bjóð síðar einnig í Reykjavík og Grindavík áður en hann fluttist til Noregs. Þorgeir lést langt um aldur fram þann 12. janúar síðastliðinn eftir að hafa fengið hjartaáfall á öðrum degi jóla.

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.