Nú er orðið uppselt á þorrablótið í Ósló sem haldið verður laugardaginn 23. febrúar. Samkomuhúsið tekur um 250 manns til borðs. Ógreiddir/ósóttir miðar verða seldir síðasta sólarhringinn fyrir blótið. Stjórn Íslendingafélagsins er komin með biðlista fyrir á sem enn ekki hafa orðið sér út um miða. 

 Miðinn kostar 650 kr og panta þarf hjá Íslendingafélaginu í Ósló á tölvupósti merkt Þorrablót 2019 á netfanginu isioslo@gmail.com – Mikilvægt að símanúmer og rétt heimilisfang fylgi með.

Sagene Festivitetshus

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.