Bjórkvöld Íslendingafélagsins í Suður Noregi verður að þessu sinni haldið þann 20. október, á Midnight Café í miðbæ Kristiansand.

Í tilkynningu frá stjórn Íslendingafélagsins í Suður-Noregi kemur fram allir Íslendingar og velunnarar séu hvattir til að fjölmenna hjá Ósvaldi og halda íslenskt partý!Í fyrra var vel mætt og mikið fjör. Hlökkum til að sjá ykkur öll aftur.


Hér má sjá matseðilinn sem er i boði:
* Kjúklingavængir og franskar kr. 100
* Hamborgari og franskar ásamt salati kr. 110
* Kjúklingabringa og franskar ásamt salati kr. 110
  – Aukalega er hægt að fá ost kr. 10 og/eða beikon kr. 10
Mynd frá síðasta bjórkvöldi

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.