Söngvaskáldið Ómar Diðriksson ásamt félögum spila þjóðlaga- og sveitatónlist sem Ómar hefur samið á Klausturengi í gamla Ósló þann 6. október og hefjast tónleikarnir um kl. 21.

Með Ómari munu leika þeir Ágúst Jóhannsson á bassa og Jóhann Örn Arnarson á harmonikku. Auk þess mun Lilja Margrét Ómarsdóttir syngja á tónleikunum. 

Tryggið ykkur miða hjá Ómari sem fyrst því síðast komust færri að en vildu.

Finna má viðburðinn á Facebook hér


Leave a comment.

Your email address will not be published. Required fields are marked*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.