17. júní
FULLVELDI ÍSLANDS 100 ÁR
ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGURINN
– Finndu dagskrá dagsins á Nýja Íslandi https://wp.me/p9pE0A-W1

 

17. júní • SALT
FULLVELDI ÍSLANDS 100 ÁR
ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGURINN

 • 12.30 Skrúðganga frá Tordenskiold styttunni á Ráðhústorginu með fánum og lúðrasveit.
 • 13.00 Formaður Íslendingafélagsins Einar Traustason setur hátíðina. Kynnir er Dóra Þórhallsdóttir
 • Fjallkonan flytur ljóð.
 • Hermann Ingólfsson sendiherra flytur hátíðarræðuna.
 • Ískórinn flytur Þjóðsönginn.
 • Íslendingafélagið 95 ára, Þórhallur Guðmundsson stiklar á stóru.
 • Íslendingafélagið útnefnir heiðursfélaga fyrir merk störf.
 • Ískórinn syngur Hver á sér fegra föðurland og Hjá lygnri móðu.
 • Ómar Didriksson & félagar flytja íslensk lög.
 • Sjónhverfingar á sviðinu.
 • Barnadagskrá í umsjón Safnaðarins m/andlitsmálningu m.m. og leikjum.
 • 13.30 Dagskrá lokið,
  – en markaðssvæðið á SALT er opið.
 • SALT: Langkaia 1, mellom Havnelagert og Vippetangen í Ósló
  Tordenskiold: Rådhusgata 27, gegnt Ráðhúsbryggjunni í Ósló.

 

– Finndu dagskrá dagsins á Nýja Íslandi https://wp.me/p9pE0A-W1

Tengdar fréttir

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.