Hér kemur stuðningur fyrir íslensku landsliðsmennina á HM í Rússlandi úr óvæntri átt. Starfsmenn hollenska tryggingafélagsins a.s.r. senda hvatningarmyndband og bera bestu kveðjur og óskir um velgengni. Sjá má myndbandið hér: http://www.nyjaisland.no/wp-content/uploads/2018/06/Holland-support.mp4

 

 

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.