Í Björgvin verður íslenski fáninn reistur að húni á þjóðhátíðardeginum 17. júní.

Í Björgvin verður íslenski fáninn dreginn að húni á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Vonast skipuleggjendur til að fánahyllingin verði ekki einungis af tilefni þjóðhátíðardags, heldur einnig til að fagna sigri frá deginum áður, á Argentínu á HM í fótbolta sem nú er haldið í Rússlandi.

Að þessu standa ræðismaður Íslands í Bergen og Félagið Vinir Snorra.

Allir velkomnir.

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.