
Vefmiðillinn Nýja Ísland óskar eftir ábendingum um staði í Noregi sem sýna munu í beinni útsendingu frá leikjum Íslands á HM í Rússlandi 2018.
Senda má okkur skilaboð á
- Facebook hér: fb.me/nyjaislandno
- Á netfang ritstjorn@nyjaisland.no
Ábendingar sem þegar hafa borist
- Í Skien eru leikir sýndir á breiðtjaldi á Handelstorvet. Sjá blaðaumföllun hér í TA.no – https://www.ta.no/sport/fotball/odd/lover-kontraskjaret-stemning-i-skien/s/5-50-540964
- Í Bergen sýnir Fotballpuben leikina. Hér má sjá dagskrána: http://www.fotballpuben.no/ukens-kamper
Ritstjórn