Norska ríkisstjórnin hefur tilkynnt um að hún leggi fram breytingu á lögum um eitt ríkisfang. Breytingar nær til laga nr. 51 frá 10. júni 2005 um norskan ríkisborgararétt (niðurfelling reglu um eitt ríkisfang). Þessi breyting á lögum um ríkisborgararétt þýðir, samkvæmt heimildum Nýja Íslands að íslenskir ríkisborgarar geta þá sótt um norskt ríkisfang og fengið útgefið norskt vegabréf en um leið haldið sínu íslenska ríkisfangi og vegabréfi   

heimi

Lagabreytingartillaga

Endringer i lov 10. juni 2005 nr. 51 om norsk statsborgerskap (avvikling av prinsippet om ett statsborgerskap).

 

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.