Þorsteinn Theodórsson hér ásamt dóttir sinni Theodóru

Þorsteinn var umfjöllunarefni íslensku heimildarmyndarinnar Ránsfengur um afleiðingar hrunsins sem frumsýnd var í Ósló í dag.

Myndin segir frá því hvernig hrun bankanna hefur áhrif á venjulegan Íslending. Þorsteinn missir fyrirtæki sitt og nánast lífið í kjölfar hrunsins 2008 en með hjálp dóttur sinnar fer hann í mál við bankana.

 

Þorsteinn greinir hér frumsýningargestum frá andláti Þorsteins Theodorssonar í Ósló í kvöld.

Leikstjóri myndarinnar Pétur Einarsson skýrði frá andláti Þorsteins í umræðum sem fram fóru áður en að frumsýningu myndarinnar kom nú í kvöld.

 

Frumsýning Ránsfengs í Ósló

Heimildarmyndin Ránsfengur, um íslenska bankahrunið 2008, sýnd í Ósló þann 16. apríl næstkomandi

1 thought on “Þorsteinn Theodórsson sem fjallað er um í heimildamyndinni Ránsfengur lést í gær 79 ára gamall

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.