Lítill félagshugur virðist vera í Íslendingum í og í kringum Haugasund í Hörðalandi.

Á aðalfundi Íslendingafélagsins Huga í Haugesundi og nágrenni þann 10. mars síðastliðinn, ákvað meirihluti félagsmanna með átta atkvæðum gegn einu að leggja starfsemi félagsins á ís vegna dræmrar þáttöku félagsmanna undanfarin misseri.

Allir viðburðir félagsins sem ráðgerðir voru á árinu 2018 eru því felldir niður.

Ákvað var að næsti aðalfundur félagsins færi fram í febrúar 2019.

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.