Nú er hægt að kjósa utan kjörfundar í sendiráðinu í Ósló og hjá ræðismönnum Íslands í Noregi.

Kosningaréttur í kosningum til sveitarstjórna á Íslandi er bundinn við lögheimili á Íslandi. Sjá frekari upplýsingar hér í hjálagðri frétt. Hægt er að kjósa hjá sendiráði Íslands í Ósló ásamt öllum ræðisskrifstofum í Noregi. Kynna þarf sér vel afgreiðslutíma þeirra áður en haldið er af stað til að kjósa og mælst er til þess að þeir sem hyggjast kjósa hjá ræðismönnum panti tíma fyrirfram.  Einnig þarf að muna að taka með sér lögleg skilríki s.s. vegabréf.
Ekki þarf að panta tíma til að kjósa í sendiráðinu, hægt er að koma við á almennum afgreiðslutíma milli kl. 10 og 15 alla virka daga.

Hér má kjósa utan kjörfundar í Noregi

 

Sendiráð Íslands (Islands Ambassade)

 • Skrifstofa: Stortingsgata 30, NO-0244, Oslo
 • Afgreiðslutími: 10:00-15:00 (mán.-fös.) Sími: 2323 7530
 • Netfang: icemb.oslo@mfa.is
 • Vefsíða: www.iceland.is/no
 • Sendiherra: Hermann Örn Ingólfsson (frá 2015)

Ræðismenn í Noregi

Ålesund

 • Mr. Are Opdahl – Honorary Consul
 • Heimilisfang: Advokatfirmaet ØvrebøGjørtz, Waagangaarden, Korsegata 4 B, NO-6002 Ålesund
 • P.O. Box 16 Sentrum, NO-6002 Ålesund
 • Netfang: aop@ovgj.no
 • Sími: 70 13 45 45
 • Landsnúmer: 47

Bergen

 • Mr. Kim Fordyce Lingjærde – Honorary Consul
 • Heimilisfang: c/o Stiftelsen Bryggen, Bredsgården 1 D – Bryggen, NO-5003 Bergen
 • Netfang: konsul@impress.no
 • Sími: 932 39 839
 • Landsnúmer: 47

Bodö

 • Mr. Reidar J. Evensen – Honorary Consul
 • Heimilisfang: Artic Consult AS, Slåttlia 6
 • P.O. Box 154, NO-8001 Bodø, NO-8072 Bodö
 • Netfang: reidar@arcticconsult.no
 • Sími: 7556 3500
 • Landsnúmer: 47

Haugesund

 • Mr. Arne W. Aanensen – Honorary Consul
 • Heimilisfang: Hagland Sjøfartsbygget, Smedasundet 97
 • P.O.Box 98, NO-550 Haugesund
 • Netfang: Consulate.Iceland@hagland.comog awaa@hagland.com
 • Sími: 5270 1200
 • Farsími: 908 73451
 • Landsnúmer: 47

Kristiansand

 • Mr. Sverre Bragdø-Ellenes – Honorary Consul
 • Heimilisfang: Østre Strandgate 5, NO-4610 Kristiansand
 • Netfang: sbe@wlaw.no
 • Sími: 402 90 985
 • Farsími: 402 90 985
 • Landsnúmer: 47

Stavanger

 • Mr. Jonathan G.W. Sunnarvik – Honorary Consul
 • Heimilisfang: c/o Kraft Bank ASA, Trim Towers, Larsamyrå 8, NO-4391 Sandnes
 • Netfang: jonathan.sunnarvik@gmail.com
 • Sími: 480 94 674
 • Landsnúmer: 47

Tromsö

 • Grete Wilsgaard – Honorary Consul
 • Heimilisfang: Grønnegata 53, NO-9256 Tromsö
 • Netfang: grete@jobzone.no
 • Sími: 47 908 66 924
 • Landsnúmer: 47

Trondheim

 • Mr. Lars Bjarne Tvete – Honorary Consul
 • Heimilisfang: Pilar Management, Osloveien 23, NO-7018 Trondheim
 • Netfang: lars.tvete@pilarmanagement.no
 • Sími: 9117 0308
 • Landsnúmer: 47

Kosningar til sveitarstjórna á Íslandi fara fram laugardaginn 26. maí 2018

1 thought on “Kosning utan kjörfundar er hafin í íslenska sendiráðinu í Ósló og hjá ræðismönnum í Noregi

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.