Páskaglæpamynd ársins hjá NFKino í Ósló er Ég man þig en handrit myndarinnar er gert eftir glæpasögu Yrsu Sigurðardóttur. Óskar Þór Axelsson leikstýrir draugatryllinum

 

Kvikmyndin fjallar um ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðjan vetur fer að gruna að þau séu ekki einu gestirnir í þessu eyðiþorpi. Á Ísafirði dregst nýi geðlæknirinn í bænum inn í rannsókn á sjálfsmorði eldri konu.

  • Leikstjórn: Óskar Thór Axelsson
  • Leikarar: Anna Gunndis Guðmundsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Sara Dögg Ásgeirsdóttir & Þorvaldur Davíð Kristjánsson


 Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.