Trommu- og hljómborðsleikarinn Ólafur Björn Ólafsson, einnig þekktur sem Óbó, er tilnefndur í opnum flokki til norsku tónlistarverðlaunanna sem norska ríkissjónvarpið NRK veitir á morgun, sunnudag 25. febrúar.

Hann fær tilnefningu ásamt félaga sínum Jo Berger Myhre fyrir verk þeirra «The Third Script» .

Ólafur hefur leikið tónlist með Sigurrós, Jónsa, Emiliu Torrini og fleirum.

NRK greinir frá á heimasíðu sinni.

Leave a comment.

Your email address will not be published. Required fields are marked*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.