„Tveir hundar flugust á niðrí bæ í gær, annar var svartur, hinn hvítur.“

Frétt frá kollekum okkar á hinu skammlífa blaði Selkirkingur frá árinu 1900. Blaðið var gefið út á Íslensku af aðfluttum Íslendingum (rétt eins og Nýja Ísland) í , Selkork, Manitoba, frá hinu gamla Nýja Íslandi í Kanada.

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.