Arndís Rán Snæþórsdóttir er ótrúlega hæfileikarík og efnileg16 ára gömul íslenska stúlka,  sem kemur fram í þættinum Norske Talenter á TV2 föstudagskvöldið 23. febrúr kl 20.
Hún er hér til vinstri að ofan á tónleikum ásamt Kristin Dorthea Eskerud

 

Arndís, sem er íslensk en búsett í Sørumsand í Noregi síðustu 6 ár, segir í samtali við Nýja Íslanda að hana hlakki mikið til og að henni finnist þetta mikið tækifæri.

 

Finna má Instagramsíðu Arndísa Ránar hér

Við á ritstjórn Nýja Íslands óskum henni alls hins best í frammistöðu sinni annaðkvöld.

 

 – Sjáðu myndbandið af kynningu þáttarins hér:

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.