Norsk kona, Marion Kvernstuen, ættuð frá Rukan, en nú búsett í Skien, leitar að nöfnum við mynd.

Marion Kvernstuen frá Ruken

Hún segir hóp íslenskra ungmenn hafa komið eftir eldgosið í Vestmannaeyjum árið 1973 og gist i Rukan í nokkrar vikur.

Góð kynni tókust meðal íslensku og norsku ungmennana. Samband þeirra í milli rofnaði síðar er þau íslensku fóru aftur til síns heima.

Öll aðstoð vel þegin.

Leave a comment.

Your email address will not be published. Required fields are marked*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.