Klúbburinn skemmtanir í Ósló og nágrenni stendur fyrir bjórkvöldi frá klukkan 20, föstudaginn 2. mars næstkomandi á knæpunni Þrumuskildi (Tordenskiold) í Ósló.

Vel hefur verið mætt síðustu á þessi kvöld síðustu mánuði enda segir skipuleggjandi í tilkynningu að…:

Þessi bjórkvöld verða bara vinsælli með hverjum mánuðinum, endilega komið og fáið ykkur bjór á fínu verði og njótið góðs félagsskapar. Munið að bjóða vinum á viðburðinn.


Sjá nánar um kvöldið á viðburði á Facebook hér:

– Lestu nánar á Nýja Íslandi https://wp.me/p9pE0A-KV

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.