Sagene Festivitetshus

Samkvæmt heimildum Nýja Íslands verður hið árlega þorrablót Íslendingafélagsins í Ósló haldið þann 24. febrúar 2018 á Sagene Festivitetshus.

Slátur – Lifrarpylsa og blóðmör

Allar upplýsingar um þorrablótið verða birtar á heimasíðu Íslendingafélagsins og Facabook síðu þess.

2 thoughts on “Þorrablót Íslendingafélagsins í Ósló verđur haldið 24 febrúar 2018

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.