Íslenski söfnuðurinn í Noregi stendur fyrir vinafundi meðal 60 ára og eldri einusinni í mánuði í Ólafíustofu yfir vetrarmánuðina.

Við byrjum á kyrrðar- og íhugunarstund frá kl. 12.15 til 12.30. Eftir helgistundina borðum við saman léttan hádegisverð og svo hefjast dagskrárliðirnir hjá okkur.

– Lestu nánar á Nýja Íslandi https://wp.me/p9pE0A-L3

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.