Bryndís Ásmundsdóttir hefur verið ráðin sem veislustjóri á þorrablót Íslendingafélagsins í Ósló, þann 24. febrúar næstkomandi, samkvæmt heimildum Nýja Íslands.

Hún mun ekki bara stýra veislunni heldur einnig syngja nokkur lög með hljómsveit Vinum vors og blóma.

Hún mun þar taka m.a. þekkt lög með Tinu Turner, Amy Winhouse og Janis Joplin.

 

Sagene Festivitetshus

 

Tengdar fréttir

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.