Fjölskylduguðsþjónusta íslenska safnaðarins í Noregi, fyrir Vestfold og Telemark verður haldin í Sandefjord sunnudaginn 18. febrúar kl.14.

Í tilkynningu frá skipuleggjendum, þeim Margréti og Benedikti kemur m.a. eftirfarandi fram:

Söngur og saga og öllum velkomið að tendra bænaljós.Kaffi og með því á eftir, velkomið að koma með á borðið.

Staðsetning: kapellan i Sandar menighet, Bjerggata 53, Sandefjord.

Sjá nánar færslu í Facebook hóp Íslendinga í Telemark hér

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.