Ísland mætir Svíþjóð í A riðli á evrópumeistaramótinu í handbolta sem haldið er í Króatíu.

Knæpan The Scotsman, Karl Johans gata 17, Ósló

 

Beinar útsendingar


 

Bein útsending í Ósló

Sýnt verður beint fra leiknum á 2. hæð knæpunnar The Scotsman í Ósló föstudaginn 12. janúar kl. 18.
Börn eru velkomin i fylgd með fullorðnum á The Scotsman í kvöld til klukkan 21 en þá ætti leik að vera lokið.

  

Bein útsending í Sandefjord

James Clark Pub & Restaurant sýnir leik Íslands og Svíþjóðar í beinni útsendingu í Sandefjord í dag klukka 18.
Börn eru velkomin i fylgd með fullorðnum á ames Clark Pub í kvöld til klukkan 21 en þá ætti leik að vera lokið.


 

 

Leikir landsliðsins í A riðli

 

 

Staðan í A riðli fyrir leikina í fyrstu umferð.

 


 

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.