Hér má sjá ljósmyndir og myndband frá jólamessu, kirkjukaffi og jólaballi sem íslenski söfnuðurinn í Noregi hélt í Ósló dag í Nordberg kirkju.

Gróa Hreinsdóttir og Ómar Diðriksson spiluðu og sungu jólalög og íslensku jólasveinarnir Gáttaþefur og Giljagaur létu gestkomandi njóta samveru sinnar.

Leave a comment.

Your email address will not be published. Required fields are marked*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.