Hér má sjá ljósmyndir og myndband frá jólamessu, kirkjukaffi og jólaballi sem íslenski söfnuðurinn í Noregi hélt í Ósló dag í Nordberg kirkju.

Gróa Hreinsdóttir og Ómar Diðriksson spiluðu og sungu jólalög og íslensku jólasveinarnir Gáttaþefur og Giljagaur létu gestkomandi njóta samveru sinnar.

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.