Hinn margrómaði Ískór sem starfar í Ósló og var stofnaður af íslenskum námsmönnum árið 1988, heldur upp á sitt 30. starfsár á næsta ári. Kórinn leitar nú að fleiri félögum.

Fyrsta æfing Ískórsins á nýju ári (afmælisári!) verður í Ólafíustofu, Pilestredet Park 20, miðvikudaginn 17. janúar kl. 17:30. Við viljum bjóða nýja meðlimi sérstaklega velkomna og einnig væri gaman að sjá gamla félaga koma aftur.

 


 

Tengdar fréttir

Leave a comment.

Your email address will not be published. Required fields are marked*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.