Að gera heimatilbúið rauðkál fyrir jól er algjörlega ómissandi, miklu betra enn það sem fæst úti í búð. Geymist í 3-4 mánuði í ísskáp óupptekið. Við mælum með að gera stóra uppskrift og gefa í jólagjafir eða fara með í jólaboð.

Rauðkál

 • Rauðkál (lítinn haus)
 • 2-3 epli
 • 1 dl sykur
 • 1 dl síróp (maples eða Lønne syrup)
 • Safi úr 1/2 sítrónu
 •  dl. edik (rauðvínsedik eða hindberja edik)
 • 1 lauf hvítlaukur (pressaður)
 • 1 tesk. salt
 • 1 tesk pipar

Aðferð

 • Allt fer saman í pott og soðið í 20 til 30 mín (við viljum ekki hafa það of soðið)
 • Sett á krukkur strax og lok á meðan rauðkálið er enn heit

 


Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.