Eftir að árangurslausum samningafundi flugvirkja og Samtaka atvinnulífsins lauk rétt fyrir klukkan þrjú í nótt í Reykjavik er ljóst að af verkfalli flugvirkja verður nú kl. 6 að íslenskum tíma.

Fundi samninganefndar hefur verið slitið, ljóst er að verkfall flugvirkja mun hefjast að morgni 17. desember kl. 06:00. Gera má ráð fyrir einhverri röskun á flugi í dag. 

Nánari upplýsingar má nálgast á vef Icelandair:

http://m.icelandair.is/travel-alerts/

 – Sjá einnig Báðum vélum Icelandair frá Keflavík til Ósló í dag hefur verið aflýst

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.