Nú gefst þér tæki færi til að sækja þér nýsteiktar kleinur, heimalagað rúgbrauð og hákarl í matarvagni Gústa og Önnu (Gusto kjøkken) sem verður staðsettur við verslunarmiðstöðina Torv í Lillestrøm. Einnig verður boðið upp á hangikjet með uppstúf, kartöflum, grænum baunum og rauðkáli.


Í tilkynningu frá Gústa og Önnur kemur fram:

Halló allir nú er komið að því að hafa opið um helgina og þá sérstaklega á laugardaginn 16. des á Lillestrøm Torv. Við verðum með á boðstólnum, nýsteiktar kleinur og heimabakað rúgbrauð. Við ætlum að hafa hákarlasmakk og selja hangikjöt með uppstúf, grænum baunum, rauðkáli og kartöflum auk þess sem við verðum með Gusto matseðilinn sem samanstendur af fishn´chip, tacoskál og djúpsteikta kjúklingavængi og leggi. Þeir sem óska eftir kleinum og rúgbrauði en geta ekki komið geta haft samband við Gusto á facebook eða sendt skilaboð i síma 93266665 og 98198589 og við gerum okkar besta til að redda því. Sendum líka út á land ?
Tökum kort, pening og erum lika með vipps!!!

 


 

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.